Kvartmíla - Íslandsmót 2018 3. umferð


Þriðja umferð íslandsmótsins í kvartmílu fer fram föstudaginn 27. júlí 2018 kl. 18

Keppnisfyrirkomulag:
Fyrir bíla og mótorhjól (sjá flokkareglur) 
Keppt er í 1/4 mílu í öllum flokkum (DS og OF keyra 1/8 mílu)
Full Tree og ræst á jöfnu. 
Second chance

Keppendalisti
Bílar
* OF flokkur
Ingólfur Arnarson
Leifur Rósinbergsson
* * HS flokkur
Fridrik Danielsson
* TS flokkur
Hilmar Jacobsen
Kristján Finnbjörnsson
Smári Helgason
Davíð Þór Sævarsson
* ST flokkur
Sig Olafsson
Fjalar Scott
Ólafur Uni Karlsson
Ingimar Baldvinsson
* SS flokkur
Simon Wiium
Ingimar Baldvinsson
Örn Ingimarsson
Ásta Sigríður Stefánsdóttir
Heiðar Arnberg Jónsson
* RS flokkur
Hilmar Gunnarsson

Mótorhjól
* Opinn flokkur
Davíð Þór Einarsson
Grímur Helguson
Guðvarður Jónsson
* Breytt götuhjól
Davíð Þór Einarsson
Grímur Helguson
Guðvarður Jónsson
* Götuhjól (+G)
Arnbjörn Kristjánsson
Hilmar Þór Bess Magnússon
Ragnar Á Einarsson
Davíð Þór Einarsson
Ólafur Ragnar Ólafsson
Gísli Steinar Jóhannesson
Ingi Óþekktarormur Sigurðsson
Ármann Guðmundsson
Jón H Eyþórsson
* Götuhjól (-G)
Gulli Dee Tee
Halldóra Sigurðardóttir
Baldur Ingi Òlafsson
Sigmar H Lárusson


Keppnisreglur fyrir bíla skv. AKÍS:
Almennar keppnisreglur: http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/Keppnisreglur-AKÍS-2017.pdf
Reglur fyrir spyrnukeppnir: http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/Spyrnukeppnir2016.pdf
Öryggiskröfur fyrir spyrnur: http://www.akis.is/wp-content/uploads/2013/04/öryggiskröfur-fyrir-spyrnur-2014.pdf

Keppnisreglur fyrir mótorhjól skv. MSÍ:
http://msisport.is/content/files/public/reglur_2016/Heildar%20reglur%20-%20ny%20utgafa%202016%20lokautgafa.pdf


Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru:

Bracket flokkur - index / limit 12,00 sek http://kvartmila.is/is/page/bracket-flokkur
SS flokkur - limit 12,99 sek http://kvartmila.is/is/page/ss-flokkur
ST flokkur - limit 11,49 sek http://kvartmila.is/is/page/st-flokkur
TS flokkur - limit 9,99 sek http://kvartmila.is/is/page/ts-flokkur
HS flokkur - limit 8,49 sek http://kvartmila.is/is/page/hs-flokkur
MC flokkur - besti tími 11,613 sek http://kvartmila.is/is/page/mc-flokkur
RS flokkur - besti tími 11,500 sek http://kvartmila.is/is/page/rs-flokkur
MS flokkur- besti tími 11,338 sek http://kvartmila.is/is/page/ms-flokkur
GT flokkur - besti timi 11,223 sek http://kvartmila.is/is/page/gt-flokkur
SE flokkur - besti tími 10,145 sek http://kvartmila.is/is/page/se-flokkur
LS flokkur - besti tími 10,059 sek http://kvartmila.is/is/page/ls-flokkur
OS flokkur - besti timi 9,631 sek http://kvartmila.is/is/page/os-flokkur
GF flokkur - besti tími 9,14 sek http://kvartmila.is/is/page/gf-flokkur
DS flokkur - besti tími 5,57 sek (1/8míla) http://kvartmila.is/is/page/ds-flokkur
OF flokkur - index (1/8míla) http://kvartmila.is/is/page/of-flokkur

Þeir flokkar sem í boði fyrir mótorhjól eru:
Krossarar (K)
F hjól, Ferðahjól, önnur óbreytt hjól (F)
Hippar (H)
Götuhjól að 800cc (G-)
Götuhjól 800cc og yfir CC (G+)
Breytt götuhjól (B)
Opinn flokkur (O)
Unglingaflokkur (MU)

https://msisport.is/content/files/public/reglur_2016/Heildar%20reglur%20-%20ny%20utgafa%202016%20lokautgafa.pdf

Keppnisgjöld og skráning:
Skráningu er ekki lokið fyrr keppnisgjöld hafa verið greidd.
Forskráningu lýkur 30. apríl 2018 – keppnisgjald 5.000 kr.
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 18. júlí 2018 – keppnisgjald 8.000 kr.
Eftirskráningu lýkur föstudaginn 27. júlí 2018 – keppnisgjald 11.000 kr