Þriðja umferð íslandsmótsins í tímaati


Tímaat - Íslandsmót 2018 3. umferð

Úrslit keppninnar sem fór fram 22. júlí 2018

 

 

* Götubílar
1. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:33.898 sek
2. sæti Viktor Böðvarsson VW Golf 1.35.727 sek
3. sæti Aron Óskarsson VW Jetta 1:46.054 sek

* Götubílar RSPORT
Simon Wiium Ford Focus 1:27.553 sek

* Breyttir Götubílar
1. sæti Simon Wiium Ford Focus 1:24.430 sek
2. sæti Hilmar Gunnarsson VW Golf R 1:24.652 sek
3. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson VW Golf 1:25.867 sek
4. sæti Jóhann Egilsson Ford Focus 1.26.615 sek

* Opinn flokkur bíla
Gunnlaugur Jónasson Porsche 1:22.901 sek

* Supersport
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:24.511 sek
2. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:26.989 sek
3. sæti Halldóra Sigurðardóttir Yamaha R6 1:51.311 sek

* Superbike
1. sæti Sigmar H Lárusson Honda CBR 600rr 1:24.511 sek
2. sæti Ármann Guðmundsson Kawasaki zx 10 1:26.989 sek
3. sæti Stefan Orlandi Honda CBR 600rr 1:29.855 sek

Ný brautarmet voru sett í dag, bæði á mótorhjólum og bílum. Sigmar Lárusson keyrði brautuna á 1:23.578 sek og Gunnlaugur Jónasson á 1:22.901 sek. Þá voru sett íslandsmet í fjórum flokkum; Sigmar í Superbike, Gunnlaugur í Opnum flokki fjöldaframleiddra bíla, Símon Wiium i flokki breyttra götubíla 1:24.430 sek og Ingólfur Kr. Guðmundsson í götubílaflokki 1:33.898 sek

 

Tímaat 2018
Stig til íslandsmeistara
Bílar
* Götubílar
1.-2. sæti Viktor Böðvarsson 43 stig
1.-2. sæti Ingólfur Kr. Guðmundsson 43 stig
3.-4. sæti Sigríður Þóra Valsdóttir 15 stig
3.-4. sæti Aron Óskarsson 15 stig
5. sæti Jón Bjarni Jónsson 12 stig

* Götubílar RSPORT
1. sæti Símon H Wiium 50 stig
2. sæti Jóhann Egilsson 36 stig
3.-4. sæti Sigríður Þóra Valsdóttir 15 stig
3.-4. sæti Örn Ingimarsson 15 stig
5. sæti Gunnlaugur Jónasson 12 stig

* Breyttir Götubílar
1. sæti Símon H Wiium 75 stig
2. sæti Ingólfur Kr Guðmundsson 45 stig
3. sæti Hilmar Gunnarsson 33 stig
4. sæti Ingólfur Arnarson 18 stig
5. sæti Gunnlaugur Jónasson 15 stig
6. sæti Jóhann Egilsson 12 stig
7. sæti Ingimar Baldvinsson 10 stig
8. sæti Ingimar Óskar Másson 8 stig

Mótorhjól
* Supersport
1. sæti Sigmar H Lárusson 75 stig
2. sæti Stefán Orlandi 52 stig
3. sæti Ágúst S Daníelsson 40 stig
4. sæti Halldóra Sigurðardóttir 16 stig

* Superbike
1. sæti Sigmar H Lárusson 75 stig
2. sæti Ármann Ó Guðmundsson 60 stig
3. sæti Stefán Orlandi 32 stig
4. sæti Ágúst S Daníelsson 16 stig

 

Sjá aðrar upplýsingar a FB viðburði keppninnar: https://www.facebook.com/events/1884361748560207/