Kvartmíla - Íslandsmót 2018 4. umferð


Laugardaginn 11. ágúst fer fram íslandsmót í kvartmílu á Kvartmílubrautinni

 

Keppnisfyrirkomulag:

Fyrir bíla og mótorhjól (sjá flokkareglur) 
Keppt er í 1/4 mílu í öllum flokkum (DS og OF keyra 1/8 mílu)
Full Tree og ræst á jöfnu. 
Second chance

 

Keppnisgjöld og skráning:
Forskráningu lýkur 30. apríl 2018 – keppnisgjald 5.000 kr.
Almennri skráningu lýkur mánudaginn 6. ágúst 2018 – keppnisgjald 8.000 kr.
Eftirskráningu lýkur föstudaginn 10. ágúst 2018 – keppnisgjald 11.000 kr

Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda
10:00 Skoðun hefst
10:30 Pittur lokar
11:00 Skoðun lýkur
11:10 Fundur með keppendum
11:30 Tímatökur hefjast
13:30 Tímatökum lýkur
13:50 Keppendur mættir við sín tæki
14:00 Keppni hefst
16:00 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
16:30 Kærufrestur liðinn
17:00 Verðlaunaafhending 
 

 

Keppendalisti
Kvartmíla - Íslandsmót 2018 - lokaumferð

Bílar
* OF flokkur
Fridrik Danielsson
Grétar Franksson
Leifur Rósinbergsson

* TS flokkur
Kristján Finnbjörnsson
Davíð Þór Sævarsson
Hilmar Jacobsen
Smári Helgason
Daníel G Ingimundarson
Svanur Vilhjálmsson

* ST flokkur
Sig Olafsson
Fjalar Scott
Ólafur Uni Karlsson
Ingimar Baldvinsson
Hilmar Gunnarsson
Hafsteinn Valgarðsson

* SS flokkur
Simon Wiium
Ingimar Baldvinsson
Heiðar Arnberg Jónsson
Ásta Sigríður Stefánsdóttir
Örn Ingimarsson

Mótorhjól
* Opinn flokkur mótorhjóla (O)
Grímur Helguson 
Guðvarður Jónsson
Davíð Þór Einarsson

* Breytt götuhjól (B)
Grímur Helguson 
Guðvarður Jónsson
Davíð Þór Einarsson

* Götuhjól (+G)
Hilmar Þór Bess Magnússon 
Ragnar Á Einarsson
Ólafur Ragnar Ólafsson
Gísli Steinar Jóhannesson
Ingi Óþekktarormur Sigurðsson
Ármann Guðmundsson
Arnbjörn Kristjánsson
Davíð Þór Einarsson
Jón H Eyþórsson
Sveinn Logi Guðmannsson

* Götuhjól (-G)
Halldóra Sigurðardóttir
Baldur Ingi Òlafsson
Sigmar H Lárusson
Gunnlaugur Snær Jósefsson

 

https://www.facebook.com/events/366066620484627/