Kvartmíla - Íslandsmót 2018 lokaumferð


Laugardaginn 22. september fer fram lokaumferð íslandsmótsins í kvartmílu 2018

 

Allir flokkar keyrðir en einungis OF og TS telja íslandsmeistara

Keppnisfyrirkomulag:
Fyrir bíla og mótorhjól (sjá flokkareglur) 
Keppt er í 1/4 mílu í öllum flokkum (DS og OF keyra 1/8 mílu)
Full Tree og ræst á jöfnu (nema OF / index). 
Second chance

Keppnisgjöld og skráning:
Almennri skráningu lýkur föstudaginn 21. september 2018 
– keppnisgjald 3.500 kr.