Sandspyrna - Íslandsmót 2018 3. og 4. umferð


Laugardaginn 15. september 2018 fer fram 3. og 4. umferð í íslandsmótinu í sandspyrnu 2018 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni. 

Tímatökur hefjast kl. 11:00
Keppni hefst kl. 12:30

Keppnisfyrirkomulag:
Full tree / second chance
ALLT flokkar keyrðir með Pro Tree

Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 12. september kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 8.000
Eftirskráningu lýkur föstudaginn 14. september kl. 16:00 - keppnisgjald kr. 11.000