Félagsfundur - spyrna


Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 16. október 2018 kl. 20:00.
Fundurinn er fyrir keppendur í spyrnu, sjálfboðaliða og aðra áhugamenn.
Dagskrá fundarins er að fara yfir líðandi sumar og skipulag næsta sumars.