Akstursíþróttamaður ársins - netkosning


 

Sex keppendur frá Kvartmíluklúbbnum eru útnefndir af keppnisráðum AKÍS í kjöri akstursíþróttamanns ársins.
Gunnlaugur Jónasson, gokart
Óskar Kristófer Leifsson, rallý
Valur Jóhann Vifilsson, spyrna
Viktor Böðvarsson, hringakstur
Halldóra Jóhannsdóttir, rallý
Ingibjörg Erlingsdóttir, hringakstur