Forskráningu lýkur 30. apríl


Forskráning í keppnir sumarsins fer fram á skráningarvef AKÍS. 

 

Hægt er að forskrá sig í allar keppnir sumarsins til miðnættis þann 30. apríl 2019.

Keppnisgjald er lægra í forskráningu kr. 7.000.

1. mai hækkar keppnisgjald í öllum keppnum í kr. 10.000 

Skráðu þig hér: http://skraning.akis.is/