Gokart - Íslandsmót 2019 1. umferð


Sunnudaginn 12. maí fer fram Íslandsmót í Gokart á Kvartmílubrautinni.
Keppni hefst kl. 12:00

 

Til að taka þátt þarftu að hafa:
Gilt ökuskírteini
Hjálm, keppnisgalla og annan öryggisbúnað
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS
Keppnistæki eru tryggð með vátryggingu félagsins fyrir óskráð ökutæki.
 
Flokkaskipting:
Rotax Max 125cc flokkur
- (Rotax Max Challenge 2010)
Rotax Max EVO 125cc flokkur
- (Rotax MAX Challenge Technical Regulation 2018)
 
Skráning og keppnisgjald:
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 8. maí kl. 22:00 - keppnisgjald kr. 10.000.
Eftirskráningu lýkur föstudaginn 10. maí kl. 12:00 - keppnisgjald kr. 13.000.
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini AKÍS kr. 1.000
 
Dagskrá:
10:00 Mæting keppanda - pittur lokar
10:00 Skoðun hefst
10:30 Skoðun lýkur
10:30 Fundur með keppendum
10:40 Æfingar hefjast (60 mín.)
11:40 Æfingum lýkur
11:50 Tímatökur hefjast (10 mín.)
12:00 Tímatökum lýkur
12:15 Keppni hefst
12:15 Fyrsta keppnislota (12 mín.)
12:45 Önnur keppnislota (12 mín.)
13:15 Þriðja keppnislota (12 mín.)
13:45 Keppni lýkur - Kærufrestur hefst
14:15 Kærufrestur liðinn
14:15 Verðlaunaafhending