Kvartmíla - Íslandsmót 2019 1. umferð


Laugardaginn 1. júní fer fram 1. umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2019

Til að taka þátt þarftu að hafa:

Gilt ökuskírteini
Skoðað keppnistæki
Hjálm
Vera meðlimur í akstursíþróttafélagi innan AKÍS/MSÍ
Skráð ökutæki þurfa vátryggingarviðauka en óskráð keppnistæki þurfa að vera með tryggingar

Þeir flokkar sem í boði fyrir bíla eru eru:

GF http://kvartmila.is/is/page/gf-flokkur

OF http://kvartmila.is/is/page/of-flokkur

MS http://kvartmila.is/is/page/ms-flokkur

GT http://kvartmila.is/is/page/gt-flokkur

SE http://kvartmila.is/is/page/se-flokkur

RS http://kvartmila.is/is/page/rs-flokkur

MC http://kvartmila.is/is/page/mc-flokkur

OS http://kvartmila.is/is/page/os-flokkur

HS http://kvartmila.is/is/page/hs-flokkur

ST http://kvartmila.is/is/page/st-flokkur

TS http://kvartmila.is/is/page/ts-flokkur

DS http://kvartmila.is/is/page/ds-flokkur

LS http://kvartmila.is/is/page/ls-flokkur

BRACKET http://kvartmila.is/is/page/bracket-flokkur

Fyrir hjólin eru eftirtaldir flokkar: http://kvartmila.is/is/page/motorhjolareglur

Skráning og keppnisgjald:
Almennri skráningu lýkur miðvikudaginn 22. maí kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 10.000
Eftirskráningu lýkur miðvikudaginn 29. maí kl. 23:00 - keppnisgjald kr. 13.000
Innifalið í keppnisgjaldi er keppnisskírteini AKÍS/MSÍ kr. 1.000