Drift og börnátsýning


Drift og burnoutsýning verður haldin sunnudaginn 28. júlí 2019.

Sláum upp spólveislu með helstu driftsnillingum landsins ásamt tilheyrandi börnáti og pulsuáti.

Pulsuveisla í boði BJB-Mótorstillingar.