Félagsgjald 2020


Greiðsluseðlar vegna innheimtu félagsgjalda fyrir árið 2020 hafa verið sendir í netbanka. Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og þeir greiddu í fyrra.

Félagsgjöld skiptast í eftirtalda flokka:
Almennt gjald er kr. 5.000
- Inneign á skírteini kr. 3.000 á móti aðgangseyri og/eða æfingagjaldi
GULL félagsgjald er kr. 20.000
- Inneign á skirteini kr. 25.000 á móti aðgangseyri og/eða æfingagjaldi
PLATÍNU félagsgjald er kr. 40.000
- Inneign á skírteini fyrir allar æfingar og keppnir sem þátttakandi eða áhorfandi