Keppnistímabil akstursíþrótta var ætlað að hæfist laugardaginn 2. maí 2020.
Vegna takmarkana á samkomum og keppnisbanni yfirvalda þá hefur AKÍS ákveðið að fresta öllu keppnishaldi til fyrstu helgar í júni eða 5. júni 2020.
Allt keppnishald frestast
Kvartmilasw3
Fimmtudagur. 16 apríl 2020