Kappakstur - Íslandsmót 2020 1. umferð


Kvartmíluklúbburinn heldur 1. umferð Íslandsmóts í kappakstri 2020 á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Kapelluhrauni þann 28. júní 2020. 
Tímataka kl. 12:00 - Kappakstur kl. 13:00
Aðgangssyrir kr. 1.500 frítt fyrir 12 ára og yngri.

Keppnin er haldin samkvæmt Reglubók FIA ásamt viðaukum hennar, reglum AKÍS og sérreglum keppninnar.

Keppt verður í eftirfarandi flokkum ökutækja með frávikum skilgreindum í sérreglum keppninnar:

Bílar
FORMULA 1000 kappakstursbílar
Mótorhjól
Superbike


Dagskrá keppninnar verður sem hér segir:

10:00 Mæting keppenda

10:15 Skoðun hefst

11:00 Pittur lokar

11:15Skoðun lýkur

11:15 Keppendafundur

11:30 Æfing

12:00 Tímataka

13:15 Keppnislota 1

14:45 Keppnislota 2

16:40 Lokaúrslit birt

Skráning fer fram á vef AKÍS: http://skraning.akis.is/keppni/240