Reglur AKÍS um sóttvarnir


Frá AKÍS

Almannavarnir ásamt ÍSÍ settu kröfur á öll sérsambönd að búa til reglur um sóttvarnir fyrir sitt samband. 
Stjórn AKÍS fór strax í málið og bjó til reglur sem voru sendar til ÍSÍ ásamt sóttvarnarteymi til samþykktunar. 
Þær hafa nú verið birtar á vef sambandsins. 
​Þessar reglur þurfa að vera endurskoðar eftir því sem yfirvöld uppfæra auglýsingu um Covid 19.  

http://www.akis.is/wp-content/uploads/2020/08/Reglur-AK%C3%8DS-um-s%C3%B3ttvarnir-20200817.pdf