Pittveggur - fjáröflun


Pittveggurinn er að verða að veruleika og fjármögnun hans langt komin með styrkjum og fjárframlögum.

Enn vantar uppá til að loka dæminu og því bjóðum við félagsmönnum og velunnurum að styrkja byggingu veggjarins með frjálsum fjárfamlögum á bankareikning Kvartmíluklúbbsins, 0544-04-200290, kt.: 660990-1199. Allir sem styrkja byggingu veggjarins fá nafn sitt á skjöld sem settur verður upp að byggingu lokinni. Margt smátt gerir eitt STÓRT.