janúar 2022

Félagsgjöld 2022

Innheimta félagsgjalda í Kvartmíluklúbbnum fyrir árið 2022 er hafin og greiðsluseðlar sendir í netbanka félagsmanna. Almennt félagsgjald er kr. 7.500 og GULL félagsgjald er kr. 20.000 Eindagi félagsgjalda er 4. febrúar 2022 en hægt verður að greiða greiðsluseðilinn allt árið án aukagjalds.

Félagsgjöld 2022 Read More »

Aðalfundur 2022

Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn kl. 14:00 5. febrúar 2022 í félagsheimilinu á Kvartmílubrautinni. Dagskrá fundarins: Setning Kosinn fundarstjóri Fráfarandi stjórn gefur skýrslu Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga Umræða um skýrslur.  Afgreiðsla reikninga Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár Kosning stjórnar Kosning tveggja skoðunarmanna Önnur mál Fundargerð Fundarslit

Aðalfundur 2022 Read More »

Shopping Cart