Komdu og keyrðu með okkur

KFC torfæran fer fram 20. maí
Laugardaginn 20. maí fer fram KFC TORFÆRAN – 2. umferð íslandsmótsins í torfæru 2023 á torfærusvæði KK (Ingólfsfelli) á Kvartmílubrautinni. Keppni hefst kl. 11:00 Verð

Fuel Factory tilboðsverð
Ævintýralegt tilboðsverð á eldsneyti frá FUEL FACTORY Þeir sem vilja forpanta eldsneyti frá FUEL FACTORY á ævintýralegu tilboðsverði þurfa að hafa samband við sala@bjb.is fyrir

Félagsfundur 9. feb. kl. 20:00
Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20:00 FundarefniKeppnissumarið 2023Dekkjakynning frá BJB Veitingar í boði BJB

Aðalfundur 2023
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 4. febrúar 2023 kl. 14:00 Dagskrá aðalfundar:1. Setning.2. Kosinn fundarstjóri.3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða

AKÍS greinareglur 2023
Hjá AKÍS er búið að birta greinarreglur í öllum keppnisgreinum fyrir árið 2023. Drift reglur https://www.akis.is/log-og-reglur/drift/Gildandi reglur 2023: https://reglur.akis.is/Codes/Drift/View Hringakstur reglur https://www.akis.is/log-og-reglur/timaat-og-kappakstur/Gildandi reglur 2023:Kappakstur https://reglur.akis.is/Codes/kappakstur/viewTímaat

Viðurkenningar KK
Íslandsmeistarar Spyrna – T/C flokkur Harry Samúel Herlufsen Spyrna – T/D flokkur Sigurður Ólafsson Spyrna – T/F flokkur Sirin Kongsanan Kappakstur – Formula 1000 Gunnlaugur