Félagsaðild að Kvartmíluklúbbnum fæst með því að greiða félagsgjald til klúbbsins.
Einungis þeir félagsmenn sem greiða félagsgjald og hafa gilt félagsskírteini njóta félagsfríðinda.
Hægt er að kaupa mismunandi félagsskírteini: ALMENNT – GULL – UNGLINGA
Sjá neðangreindar upplýsingar um mismun skírteinanna.
ALMENNT félagsgjald
Árgjald er kr. 7.500
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðilum klúbbsins
https://kvartmila.is/product/felagsskirteini/
GULL félagsgjald
Árgjald er kr. 20.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðilum klúbbsins
Hentar einnig þeim sem vilja styrkja klúbbinn aukalega
https://kvartmila.is/product/gull-felagsskirteini/
UNGLINGA félagsgjald
Árgjald er kr. 1.000
Félagsskírteini veitir keppnis- og æfingaréttindi
Félagsskírteini fylgja ýmis félagsfríðindi hjá samstarfsaðila klúbbsins
Er fyrir unglinga sem eru 16 ára og yngri á árinu 2023
https://kvartmila.is/product/unglinga-felagsskirteini/