mars 2022

Viðburðadagatal

Búið er að setja fram viðburðadagatal klúbbsins á heimasíðunni. Sjá tengil: https://kvartmila.is/dagatal/ Verða allir viðburðir birtir ásamt hagnýtum upplýsingum svo sem tímasetningu, staðsetningu og verðskrá ef það á við. Einnig verða birtar keppnir annarra klúbba er tengjast keppnisgreinum sem okkar félagsmenn taka þátt í.

Félagsskírteini

Kvartmíluklúbburinn gefur út rafræn félagsskírteini til greiddra félagsmanna. Þau er hægt að nálgast hvenær sem þörf krefur með því að opna slóðina https://kappakstur.is/notandi og skrá sig þar inn með rafrænum skilríkjum.

Shopping Cart