mars 2022

Viðburðadagatal

Búið er að setja fram viðburðadagatal klúbbsins á heimasíðunni. Sjá tengil: https://kvartmila.is/dagatal/ Verða allir viðburðir birtir ásamt hagnýtum upplýsingum svo sem tímasetningu, staðsetningu og verðskrá ef það á við. Einnig verða birtar keppnir annarra klúbba er tengjast keppnisgreinum sem okkar félagsmenn taka þátt í.

Viðburðadagatal Read More »

Shopping Cart