Árgjald fyrir keppendur KK í hringakstri

Árgjald 2022 fyrir keppendur klúbbsins í hringakstri er kr. 70.000.

Árgjaldið innifelur:
– Skráningargjald í Íslandsmót í kappakstri 2022 hjá KK
– dagana 11. júní, 16. júlí og 10. september.
– Æfingagjald á allar æfingar í hringakstri hjá KK á árinu 2022
– opna brautardaga alla miðvikudaga frá maí til ágúst
– lokaðar keppendaæfingar
– Merkta peysu frá BJB og KK

Árgjald hringakstur
Shopping Cart