Íslandsmót í drifti 2022 – 2. umferð fer fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 13. ágúst.
Á föstudag hefst keppendaæfing kl. 19:00
Á laugardeg hefst forkeppni kl. 10:00 og útsláttarkeppni kl. 12:30
Aðgangseyrir kr. 2.000 en frítt er fyrir 12 ára og yngri.
-FB https://www.facebook.com/events/445309544275319/
– Skráðu þig til keppni hér: http://skraning.akis.is/keppni/358