Uppfærðir flokkar fyrir kvartmílu

Nú er búið að ganga frá reglum fyrir sumarið

Félagsfundur miðvikudaginn 2 apríl

 Miðvikudaginn annan apríl verður félagsfundur upp á braut. Öllum er frjálst að mæta og kynna sér starfsemi klúbbsins

Keppnisskírteni AKÍS 2014

 Við minnum alla sem ætla að keppa í mótum í sumar að það þarf að kaupa keppnisskírteini hjá AKÍS fyrir sumarið.

Ætlar þú að panta dekk fyrir sumarið hjá BJB

Frestur til að panta dekk fyrir sumarið rennur út 17 febrúar.

Árshátíð Kvartmíluklúbbsins 2014

Árshátíð Kvartmíluklúbbsins verður haldin laugardaginn 15. febrúar í Kiwanishúsinu Helluhrauni 22, Hafnarfirði.

Félagsgjöld KK 2014

Nú ættu allir félagsmenn að vera komnir með greiðsluseðil í heimabankann

Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins 2014

Aðalfundur KK fer fram þann 1 febrúar kl 14:00. Fundurinn verður haldinn í félagsheimili klúbbsins í hafnarfirði

Dekk fyrir sumarið frá BJB

BJB á eitthvað af dekkjum á lager og ætla líklega að panta meira fyrir sumarið.  Hér á eftir er bréf frá BJB með nánari útlistun á hvað er til og hvað þarf að gera til að panta ný dekk.

Íþróttahátíð Hafnarfjarðar 2013

Mánudaginn 30. desember nk. verður "Íþróttakona og íþróttakarl Hafnarfjarðar 2013" krýnd á viðurkenningarhátíð sem haldin verður í Íþróttahúsinu við Strandgötu.

Tímamótasamkomulag fyrir KK

Í gær miðvikudaginn 5 nóvember var undirritaður samkomulag á milli KK og Ökukennarafélags Íslands.

Félagsfundur þriðjudaginn 12 nóv

Þriðjudaginn 12 nóv verður opinn félagsfundur á kvartmílubrautinni

Lokahóf MSÍ 2013

Lokahóf MSÍ verður haldið á Rúbín öskjuhlíð þann 9 nóvember

Shell V-power 98 okt komið á dælu

Shell er nú farið að bjóða aftur 98 oktana Shell V-Power. Fyrst um sinn verður það eingöngu í boði á Shell-stöðvunum á Vesturlandsvegi og Hörgárbraut Akureyri.

Lokahóf AKÍS 26 október

Þann 26 október fer fram lokahóf AKÍS á Ásvöllum í hafnarfirði

Lokaumferð íslandsmótsins í kvartmílu Fréttir og úrslit

Þrátt fyrir mikinn vind og smá skúri um morguninn var ákveðið að halda þessa keppni

Lokaumferð íslandsmótsins í kvartmílu 31. ágúst

Skráning í fjórðu umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu er hafin. Skráningarfrestur rennur út á miðvikudaginn 28. ágúst kl. 22:00 Keppnin fer fram laugardaginn 31. ágúst

Fimmtudagsæfing 22 ágúst frestað

Vegna veðurs veður þessi æfing ekki haldinn

Úrslit úr lokaumferð íslandsmótsins í götuspyrnu 2013

Eftir frekar blautan morgun gat akstur hafist um 13:00. Þrátt fyrir fáa keppendur var hörku gaman og var töluvert af fólki sem fylgdist með.

Kvartmíluæfing eftir keppni laugardaginn 10 ágúst

Eftir að keppni lýkur um helgina verður brautin opin fyrir æfingu. Reiknað er með að brautin opni um kl 16:45 og verði opin til 18:00, ef mikill fjöldi mætir að keyra verður brautin opin lengur.

Lokaumferð Íslandsmótsins í götuspyrnu

Skráning í lokaumferð Íslandsmótsins í götuspyrnu er hafin Keppninn fer fram á kvartmílubrautinni laugardaginn 10. ágúst Skráningu lýkur miðvikudaginn 7. ágúst kl 22:00