Fyrsta umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2017
Sunnudaginn 7. maí 2017 fer fram fyrsta umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu 2017 á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins. Fyrri skráningu lauk miðvikudaginn 26 apríl. *Seinni skráning er framlengd til föstudagsins 5. maí kl 16:00. - Aukagjald kr. 2000 er innheimt við seinni skráningu.
Vinnudagur 1. apríl 2017
Það verður vinnudagur á Kvartmílubrautinni laugardaginn 1. apríl kl. 10-16
Blúskvöld 25. mars
Laugardaginn 25. mars ætlum við að gera vel við okkur og hafa smá skemmtun í félagsheimilinu okkar.
Félagsfundur 15. mars 2017
Upplýsingafundur fyrir keppendur og starfsfólk Miðvikudaginn 15. mars 2017 verður haldinn fundur fyrir keppendur. Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30
Aðalfundur 2017
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimili klúbbsins 11. febrúar 2017 kl. 14:00
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins
Árshátíð Kvartmíluklúbbsins verður haldin laugardaginn 11. febrúar í félagsheimili klúbbsins í Hafnarfirði. Mæting er stundvíslega kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00.
Félagsaðild að Kvartmíluklúbbnum
Félagsaðild að Kvartmíluklúbbnum fæst með því að greiða félagsgjald til klúbbsins. Einungis þeir félagsmenn sem greiða félagsgjald og hafa gilt félagsskírteini njóta félagsfríðinda. Hægt er að kaupa mismunandi félagsskírteini: ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA Sjá neðangreindar upplýsingar um mismun skírteinanna.
Félagsgjald 2017
Tekin hefur verið ákvörðun um breytingu á innheimtu félagsgjalda hjá Kvartmíluklúbbnum. Ný félagsskírteini verða tekin í notkun í samvinnu við Borgun. Mikill vöxtur hefur einkennt klúbbstarfið s.l. ár og er þetta eðlileg breyting í þvi ljósi.
Keppnisdagatal 2017
Sérsambönd fyrir akstursíþróttir, AKÍS og MSÍ, hafa samþykkt keppnisdagatal Kvartmíluklúbbsins fyrir árið 2017.
Félagsfundur 2. desember 2016
Jólafundur verður haldinn föstudaginn 2. desember kl. 20:00
Félagsfundur 9. nóvember 2016
Miðvikudaginn 9. nóvember 2016 verður félagsfundur í félagsheimilinu kl. 20:00 B&B Kristinssynir sýna okkur ljósmyndir og videó af viðburðum sumarsins
Sandspyrna 23. október 2016
SANDSPYRNA - tímamót í sögu Kvartmíluklúbbsins Vígslumót í sandspyrnu fer fram sunnudaginn 23. október 2016 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.
SANDSPYRNA - 23. október 2016
Fyrirhugað er að vígja sandspyrnubrautina á akstursíþróttasvæði Kvartmíluklúbbsins þennan dag ef að framkvæmdum við brautina verður lokið. Við höldum bikarmót í sandspyrnugljúfrinu.
Félagsfundur 28. sept. 2016 kl. 20:00
Miðvikudaginn 28. september 2016 verður haldinn fundur fyrir félagsmenn, keppendur og starfsfólk. Húsið opnar kl 20:00 og hefst fundurinn kl 20:30
Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 18. september 2016
Bikarmót í kvartmílu verður haldið sunnudaginn 18. september 2016 Enn er opið fyrir skráningu í keppnina
Frestað - Bikarmót í kvartmílu - METADAGUR 17. september 2016
FRESTAÐ TIL SUNNUDAGSINS 18. september Laugardaginn 17. september 2016 fer fram bikarmót í kvartmílu - METADAGUR
Kvartmíluæfing 4. september
Við ætlum að halda test/tune á sunnudaginn 4. september, hliðið opnar 11:00 og keyrsla hefst 12:00 og lýkur kl. 18:00 eða þegar allir eru búnir að fá nóg. Keyrð verður kvartmíla, full tree og 1/8 fyrir OF tæki