Kvartmíluklúbburinn 50 ára!
Ágæti félagi.
Það hefur varla farið fram hjá neinum að klúbburinn okkar, KVARTMÍLUKLÚBBURINN, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður gefin út saga klúbbsins í máli og myndum og viljum við hér með bjóða þér að gerast áskrifandi að bókinni, sem kemur út í lok árs 2025.
Verð bókarinnar í forsölu er kr. 9.900,-