Námskeiðið verður haldið 18. og 19. júní á hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins við Álfhellu í Hafnarfirði.
Laugardag 18. júní
kl. 10-12 fyrirlestur í sal
kl. 13-15 akstur á brautarsvæði
Sunnudag 19. júní
Kl. 10-12 akstur á brautarsvæði
Leiðbeinendur verða Ingólfur Snorrason og Jóhann Leví Jóhannsson