Aðalfundur 2022
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn kl. 14:00 5. febrúar 2022 í félagsheimilinu á Kvartmílubrautinni. Dagskrá fundarins: Setning Kosinn fundarstjóri Fráfarandi stjórn gefur skýrslu Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga Umræða um skýrslur. […]