Akstursíþróttafólk ársins 2023
Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hafa tilnefnt. Netkosningu lýkur á miðnætti 1. nóvember n.k. Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu sem finna má hér , þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði sitt einu sinni.
Akstursíþróttafólk ársins 2023 Read More »