Fréttir

Fréttir af starfinu.

Skoðunardagur KK og Frumherja

Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 9. maí 2024. Tryllitækið fæst skoðað á ofurkjörum 5.900 – þessi skoðunardagur hefur tekist vel síðustu ár og orðinn fastur liður í dagskrá klúbbsins.35% afsláttur af einum fjölskyldubíl gegn framvísun félagsskírteinis20% af […]

Skoðunardagur KK og Frumherja Read More »

Félagsskírteini 2024

Félagskírteini fyrir árið 2024 hafa verið gefin út með rafrænum hætti. Breyting er á útgáfunni frá fyrri árum og er nú sendur tölvupóstur (frá noreply@smartsolutions.is) til þeirra félagsmanna sem greitt hafa félagsgjaldið – með tengli að skírteininu. Félagsskírteinið geta félagsmenn vistað í veskjum iPhone og Android síma. Þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjald á árinu

Félagsskírteini 2024 Read More »

Aðalfundur 2024

Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 13:00 Dagskrá aðalfundar:1. Setning.2. Kosinn fundarstjóri.3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.5. Umræða um skýrslur. Afgreiðsla reikninga.6. Stjórnin leggur fram fjárhagsáætlun fyrir næsta ár.7. Kosning stjórnar.8. Kosning tveggja skoðunarmanna.9. Önnur mál10. Fundargerð11. Afhending viðurkenninga.12. Fundarslit. Kaffi og veitingar 

Aðalfundur 2024 Read More »

Skoðunardagur KK og Frumherja

Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 26. maí 2022. Tryllitækið fæst skoðað á ofurkjörum 4.600 – þessi skoðunardagur hefur tekist vel síðustu ár og orðinn fastur liður í dagskrá klúbbsins.50% afsláttur af einum fjölskyldubíl gegn framvísun félagsskírteinis20% af

Skoðunardagur KK og Frumherja Read More »

Aldursmörk í akstursíþróttum

Um aldursmörk unglinga í akstursíþróttum er fjallað í 21. gr. Reglugerðar um akstursíþróttir og aksturskeppnir nr. 507/2007 21. gr.Undanþága til æfinga og keppni vegna aldurs.Með leyfi lögreglustjóra er heimilt að víkja frá ákvæðum umferðarlaga um ökuskírteini og lágmarksaldur ökumanna við æfingar og keppnir á lokuðum svæðum utan vega. Undanþága þessi gildir þó ekki um þann

Aldursmörk í akstursíþróttum Read More »

Félagsfundur 12. maí

Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu, fimmtudag 12. maí kl. 20:00 Í tilefni af því að nú er nýtt keppnistímabil að hefjast boðar KK til fundar fyrir keppendur og aðra áhugasama þar sem farið verður yfir sumarið og árgjald keppenda klúbbsins kynnt og útskýrt.* Flokkareglur keppnisgreina.* Reglur sem gilda um akstursíþróttir verða kynntar. https://www.facebook.com/events/304832085174702/

Félagsfundur 12. maí Read More »

Sjálfboðaliðar

Kvartmíluklúbburinn leitar að sjálfboðaliðum til að starfa við keppnishald klúbbsins Það þarf að manna öll störf en nú er sérstaklega leitað eftir þeim sem vilja starfa undirbúning og stjórnun keppna og æfinga. Helstu störf sem nú er leitað eftir: * Undirbúningur keppna / framkvæmdanefnd* Keppnisstjóri* Öryggisfulltrúi* Skoðun ökutækja / öryggisbúnaðar* Dómnefndir* Staðreyndardómarar Til að geta

Sjálfboðaliðar Read More »

Shopping Cart