50 ára afmælisrit

Forpöntun á 50 ára afmælisriti Kvartmíluklúbbsins

Það hefur varla farið fram hjá neinum að klúbburinn okkar, KVARTMÍLUKLÚBBURINN, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður gefin út saga klúbbsins í máli og myndum í lok árs 2025.

Verð bókarinnar í forsölu er kr. 9.900,-

https://kvartmila.is/product/50-ara-afmaelisrit-kvartmiluklubbsins/

Shopping Cart