Árgjald keppenda KK

Keppendur KK geta keypt árgjald og sparað þannig kostnað við keppni og æfingar.

Árgjaldið innifelur:
– skráningargjöld í Íslandsmót í einstökum keppnisgreinum
– æfingagjöld á allar æfingar
– Merkta peysu frá BJB og KK

Sjá nánar í netverslun klúbbsins: https://kvartmila.is/netverslun/


Shopping Cart