Félagsfundur

Félagsfundur verðir haldinn 16. febrúar 2022 kl. 20:00 í félagsheimilinu.

Á fundinum verður farið yfir fyrirkomulag keppna og æfinga á komandi sumri.
Kynnt verður verðskrá keppnis- og æfingagjalda.

Þá verða kynntir pakkar fyrir keppendur klúbbsins sem innihalda öll keppnis- og æfingagjöld.

Vöfflur, kaffi, gos og fl.

Viðburðurinn á facebook

Shopping Cart