Félagsskírteini 2024

Félagskírteini fyrir árið 2024 hafa verið gefin út með rafrænum hætti. Breyting er á útgáfunni frá fyrri árum og er nú sendur tölvupóstur (frá noreply@smartsolutions.is) til þeirra félagsmanna sem greitt hafa félagsgjaldið – með tengli að skírteininu. Félagsskírteinið geta félagsmenn vistað í veskjum iPhone og Android síma.

Þeir félagsmenn sem greitt hafa félagsgjald á árinu 2024 og hafa ekki fengið sendan tölvupóst með tengli að skírteininu eru beðnir um að senda tölvupóst til klúbbsins með nafni og netfangi sínu á netfangið: skirteini@racecontrol.is

Shopping Cart