Úrslit úr King of the street og þriðju umferð Íslandsmótsins í kvartmílu

Þessar tvær keppnir fóru fram í yndislega góðu veðri í Hafnarfirði í dag.  

KING of the STREET og Þriðja umferð íslandsmótsins í kvartmílu laugardaginn 27 júlí

Laugardaginn 27. júlí munu fara fram tvær keppnir á Kvartmílubrautinni í Hafnarfirði.King of the Street og 3. umferð Íslandsmótsins í kvartmílu.

King of the Street og Íslandsmót laugardaginn 27. júlí

Á laugardaginn næstkomandi 27. júlí verða keyrðar 2 keppnir samhliða á Kvartmílubrautinni. Er þetta gert vegna slæms veðurs sem hefur verið að hrjá okkur í sumar.

King of the street 2013 verður nk. laugardag 27. júlí

Opnað hefur verið fyrir skráningar aftur, þeir sem voru búnir að ská sig þurfa ekki að skrá sig aftur. Skráning í King of the Street 2013 er hafinn.Skráningarfrestur rennur út á miðvikudaginn 24. júlí kl. 22:00Keppnin fer fram laugardaginn 27....

Kvartmíluæfing fimmtudaginn 25. júlí

Það verður opin æfing á Kvartmílubrautinni fimmtudaginn 25. júlí.  Keyrt verður frá 19:30 til 22:00.Ef það verður góð mæting þá keyrum við lengur.

Þriðja umferð íslandsmótsins í kvartmílu 27. júlí

Skráning í aðra umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu er hafin. Skráningarfrestur rennur út á miðvikudaginn 24. júlí kl. 22:00 Keppnin fer fram laugardaginn 27. júlí.

Æfing í kvöld föstudaginn 19 júlí

Þar sem það virðist ætla að hanga þurrt í kvöld þá ætlum við að opna brautina til kerslu.  Það verður byrjað um 20:00 og keyrt eitthvað fram eftir kvöldi.  

Frestun á King of the street

Eftir að hafa skoðað veðurspár fyrir helgina þá hefur stjórn KK ákveðið að fresta KOTS

Vinnukvöld þriðjudaginn 9 júlí

Það eru nokkrir hlutir sem væri gaman að klára fyrir KOTS

Úrslit og fréttir úr annari umferð íslandsmótsins í Kvartmílu

Eftir talsverða byrjunarörðuleika vegna veðurs var haldinn þessi stórskemmtilega keppni.

Önnur umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu 2013 29 júní!

Skráning í aðra umferð íslandsmeistarmótsins í kvartmílu er hafinn. Skráningarfrestur rennur út á miðvikudaginn 26 júní kl 22:00 Keppnin fer fram laugardaginn 29 júní.

Ljósmyndarar á keppnum á vegum Kvartmíluklúbbsins

Að gefnu tilefni viljum við benda á að það er mjög gaman að koma upp á kvartmílubraut að taka myndir!

Skemmdir á guardrail upp á kvartmílubraut

 Þegar við komum upp á braut í morgun til að gera allt klárt fyrir æfingun í dag þá blöstu við okkur þessar skemmtilegu skemmdir á guardrailinu í startinu.

Kvartmíluæfing laugardaginn 22 júní

Það verður opinn æfing á kvartmílubrautinni laugardaginn 22 júní ef veður leyfir,  Keyrt verður frá 13:00 til 16:00.Ef það verður góð mæting þá keyrum við lengur.

MUSCLE CAR DAGURINN 2013

Frestað vegna slæmrar veðurspár um óákveðinn tíma  Þá er komið að Muscle Car deginum í ár, laugardaginn þann 8. júní á Kvartmílubrautinni. Þetta er dagur þar sem eigendur V8 amerískra Muscle Cars hittast og eiga góðan dag og...

Sýningartæki óskast á 17. Júní sýningu KK

Okkar árlega þjóðhátíðarsýning verður haldinn á 17 júní eins og undanfarin ár.

Stig í íslandsmótinu 2013

Hér má finna stig úr fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu

Ný íslandsmet eftir fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu

Það féllu 2 met annarsvegar í MC flokkki og hinsvegar í TD flokki Það voru sett 3 ný met í mótorhjólaflokkum.

Fyrstu umferð Íslandsmótsins í kvartmílu lokið

Fyrsta umferð íslandsmótsinsí kvartmílu 2013 fór fram í dag í ágætis veðri

Fyrsta umferð íslandsmeistaramótsins í kvartmílu 2013 2 júní!

 Skráning í fyrstu umferð íslandsmeistarmótsins í kvartmílu er hafinn. Skráningarfrestur rennur út á miðvikudaginn 29 maí kl 22:00 Keppnin fer fram laugardaginn 18 maí. Keppninni er frestað til 1 júní! Keppninni er frestað til sunnudagsins 2 júní vegna veðurs ATH opið aftur fyrir skráningar