Félagsaðild að KK
Félagsaðild að Kvartmíluklúbbnum fæst með því að greiða félagsgjald til klúbbsins. Einungis þeir félagsmenn sem greiða félagsgjald og hafa gilt félagsskírteini njóta félagsfríðinda. Hægt er að kaupa mismunandi félagsskírteini: ALMENNT - GULL - PLATÍNU - UNGLINGA Sjá neðangreindar upplýsingar um mismun skírteinanna.
FRESTAÐ - Félagsfundur 26. mars
** FRESTAÐ ** Félagsfundur verður haldinn 26. mars 2020 kl. 20:00
Félagsfundur 30. janúar
Félagsfundur vverður haldinn 30. janúar 2020 kl. 20:00 Vöfflukaffi
Aðalfundur 2020
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 15. febrúar 2020 kl. 14:00
Félagsgjald 2020
Greiðsluseðlar vegna innheimtu félagsgjalda fyrir árið 2020 hafa verið sendir í netbanka. Félagsmenn fá sent í netbanka sama félagsgjald og þeir greiddu í fyrra.
Félagsfundur 8. október
Félagsfundur verður haldinn í félagsheimilinu 8. október 2019 kl. 20:00 Vöfflugengi klúbbsins hefur hafið undirbúning að vöffluveislu aldarinnar!!
Sandspyrna lokaumferð 2019 - 28. september
Laugardaginn 28. september 2019 fer fram lokaumferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2019 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.
eRally FIA 2019
Kvartmíluklúbburinn og AKÍS í samstarfi við Orku náttúrunnar ON heldur 8. umferð í eRally FIA dagana 23. og 24. ágúst 2019. http://www.erally.is
Kvartmíla - Íslandsmót 2019 - 3. umferð
Laugardaginn 17. agúst fer fram 3. umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2019
EUROL þolaksturskeppni KK 2019
EUROL þolaksturskeppni KK er bikarmót sem fer fram laugardaginn 27. júlí 2019 á Hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins.
BJB Mótorstillingar kvartmílan
Laugardaginn 6. júlí fer fram 2. umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2019
Tímaat - Íslandsmót 2019
Laugardaginn 22. júní fer fram Íslandsmót í tímaati á Kvartmílubrautinni
Skoðunardagur KK og Frumherja
Skoðunardagur KK og Frumherja verður haldinn fimmtudaginn 30. maí að Dalshrauni 5, Hafnarfirði - kl. 9:00-15:00
Kvartmíla - Íslandsmót 2019 1. umferð
Laugardaginn 1. júní fer fram 1. umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2019