Sandspyrna - Íslandsmót 2018 3. og 4. umferð
Laugardaginn 15. september 2018 fer fram 3. og 4. umferð í íslandsmótinu í sandspyrnu 2018 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.
Kvartmíla - Íslandsmót 2018 lokaumferð
Laugardaginn 22. september fer fram lokaumferð íslandsmótsins í kvartmílu 2018
Spyrnuveisla KK - 25. ágúst
Laugardaginn 25. ágúst fer fram bikarmót í áttungsmílu og íslandsmót í kvartmilu
Þolaksturskeppni KK - 26. ágúst 2018
Þolaksturskeppni KK fer fram sunnudaginn 26. ágúst 2018 á Hringakstursbraut Kvartmíluklúbbsins.
Tímaat - íslandsmót 2018 4. umferð
Sunnudaginn 19. ágúst fer fram 4. umferð íslandsmótsins í tímaati á Kvartmílubrautinni
Kvartmíla - Íslandsmót 2018 4. umferð
Laugardaginn 11. ágúst fer fram íslandsmót í kvartmílu á Kvartmílubrautinni
Kvartmíla - Íslandsmót 2018 3. umferð
Þriðja umferð íslandsmótsins í kvartmílu fer fram föstudaginn 27. júlí 2018 kl. 18
Eldvarnir - meðferð slökkvitækja
Kvartmíluklúbburinn boðar til æfingar á meðferð handslökkvitækja fimmtudaginn 26. júlí kl.20:00 í félagsheimilinu á Kvartmílubrautinni, Hafnarfirði.
Þriðja umferð íslandsmótsins í tímaati
Tímaat - Íslandsmót 2018 3. umferð Úrslit keppninnar sem fór fram 22. júlí 2018
Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu
Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu hófst í fínu veðri sunnudaginn 15 júlí. Keyrðar voru tímatökur en í þegar tímatökur kláruðust ákvað veðrið að minna á sig og byrjaði að rigna og ringdi stanslaust þannig ekki tókst að klára keppnina þann...
**FRESTAÐ** Sandspyrna - Íslandsmót
Keppninni er frestað til 15. september 2018 Sunnudaginn 8. júlí 2018 fer fram 2. umferð íslandsmótsins í sandspyrnu 2018 í sandspyrnugljúfrinu á Kvartmílubrautinni.
Kvartmíla - Íslandsmót 2018 1. umferð
Laugardaginn 7. júlí verður haldið íslandsmót í kvartmílu - 1. umferð
**FRESTAÐ** Kvartmíla - Íslandsmót 2018 1. umferð
Keppni hefur vrið frestað um óákveðinn tíma! Kvartmíla - Íslandsmót 2018 1. umferð fer fram 23. júní kl. 16:00 KVÖLDKEPPNI
Bílasýning 17. júní
Bílasýning Kvartmíluklúbbsins verður í miðbæ Hafnarfjarðar 17. júní.
Þrautaat - bikarmót 22. júní
Þrautaat (Auto-X) verður haldið föstudaginn 22. júní kl. 18:00
Tímaat - íslandsmót 2018 2. umferð
Sunnudaginn 10. júní fer fram 2. umferð íslandsmótsins í tímaati á Kvartmílubrautinni
Drift - íslandsmót 2018 2. umferð
Laugardaginn 9. júní fer fram 2. umferð íslandsmótsins í drifti á Kvartmílubrautinni
Skoðunardagur KK og Frumherja
Skoðunardagur Kvartmíluklúbbsins og Frumherja verður haldinn laugardaginn 2. júní kl. 9:00 - 14:00 að Dalshrauni 5, Hafnarfirði.
Vinnudagur á brautinni 17. maí
Það verður vinnudagur á brautinni fimmtudaginn 17. maí kl. 18-23
**FRESTAÐ** Kvartmílukeppni 19. maí
Stjórn Kvartmíluklúbbsins hefur ákveðið að fresta 1. umferð íslandsmótsins í kvartmílu sem fara átti fram 19. maí.