Spyrnuæfing fellur niður

Brautardagur í spyrnu sem halda átti á morgun, laugardag 7. maí, fellur niður þar sem ekki tekst að undirbúa og hreinsa kvartmílubrautina.
Búið er að laga traktorinn sem bilaði í síðustu viku með góðri hjálp frá Jakob.
Hins vegar fór mikil olía í brautia þegar hann bilaði og hefur ekki tekist að ljúka við að hreinsa hana upp.
Bíll með hreinsibúnað sem fenginn var í það verkefni bilaði líka þegar reynt var að hreinsa brautirnar.
Vona er á að það takist í næstu viku.

Shopping Cart