Starfið er að hefjast

Nú hafa um 350 félagsmenn greitt félagsgjald fyrir árið 2022.
Keppnistímabilið er að hefjast.
Vikulegar æfingar eru hafnar í hringakstri bíla og mótorhjóla.
Fyrirhugaðar eru spyrnuæfingar og reglulegir driftdagar hefjast seinna í þessum mánuði.
Þá er rétt að minna á skoðunardag KK og Frumherja sem verður haldinn 26. maí og alla stuðningsaðilana sem veita félagsmönnum fríðindi.

Shopping Cart