Stjórn Kvartmíluklúbbsins að loknum aðalfundi 5.2.2022
- Ingólfur Arnarson, formaður
- Sigurjón Andersen, varaformaður
- Ingimundur Helgason, gjaldkeri
- Baldvin Hansson, ritari
- Baldur Gíslason, meðstjórnandi
- Hilmar Jacobsen, meðstjórnandi
- Sveinn Logi Guðmannsson, meðstjórnandi
- Ingólfur Snorrason, varamaður
- Gunnlaugur Jónasson, varamaður
Ingólfur Arnarson hefur verið formaður síðastliðin 12 ár og í 16 ár samtals, Sigurjón Andersen hefur setið í stjórn klúbbsins í 30 ár, þ.a. 27 ár samfellt, hann hefur verið varaformaður s.l. 10 ár. Baldur Gíslason hefur verið meðstjórnandi s.l. 15 ár. Ingimundur Helgason hefur verið gjaldkeri s.l. 11 ár. Hilmar Jacobsen hefur verið meðstjórnandi samfellt í 10 ár. Baldvin Hansson, ritari, hefur setið í stjórn s.l. 4 ár. Ingólfur Snorrason, Sveinn Logi Guðmannsson og Gunnlaugur Jónasson koma nýir inn í stjórn.
Kvartmíluklúbburinn þakkar fráfarandi stjórnarmönnum Grími Helgusyni, Sigurði Ólafssyni og Ástu Andrésdóttur fyrir vel unnin störf fyrir félagið.