Torfæra 21. maí fellur niður

Skráningu í 3. umferð íslandsmótsins í torfæru 2022 er lokið.
Í sérreglum keppninnar grein 1.5 kemur fram að keppni verði felld niður berist ekki að minnsta kosti 10 skráningar.
Fimm keppendur skráðu sig til keppni og því hefur framkvæmdanefnd keppninnar ákveðið að fella keppnina niður.
Skráningargjöld verða endurgreidd keppendum að fullu.

Shopping Cart