Viðræður málsaðila

Yfirlýsing keppenda í torfæru, keppnishaldara, Skjáskots, Braga Þórðarsonar og AKÍS um beinar
útsendingar frá torfærukeppnum.

Við settumst niður á fund og fórum yfir málin sem hafa verið í umræðunni síðustu daga.
Það er sameiginlegur skilningur allra að beinar útsendingar frá torfærukeppnum eru öllum til góða.
Við ætlum okkur að leysa þau ágreiningsmál sem upp komu milli Skjáskots/Braga og keppnishaldara og verður niðurstaðan kynnt innan fárra daga.

Virðingarfyllst fyrir hönd allra sem að málinu komu
Kári Rafn Þorbergsson

Shopping Cart