Óflokkað

Starfið í sumar

Sumarið framundanSPRYNA brautardagar/æfingar 22. maí / 25. júní / 23. júlí / 20. ágústHRINGAKSTUR mótorhjóla alla þriðjudaga HRINGAKSTUR bíla alla miðvikudagaDRIFT leikdagar flesta fimmtudaga 2., 23. og 30. júní / 14. og 21. júlí / 4., 11. og 18. ág.

Starfið í sumar Read More »

Spyrnuæfing fellur niður

Brautardagur í spyrnu sem halda átti á morgun, laugardag 7. maí, fellur niður þar sem ekki tekst að undirbúa og hreinsa kvartmílubrautina.Búið er að laga traktorinn sem bilaði í síðustu viku með góðri hjálp frá Jakob. Hins vegar fór mikil olía í brautia þegar hann bilaði og hefur ekki tekist að ljúka við að hreinsa

Spyrnuæfing fellur niður Read More »

Starfið er að hefjast

Nú hafa um 350 félagsmenn greitt félagsgjald fyrir árið 2022. Keppnistímabilið er að hefjast. Vikulegar æfingar eru hafnar í hringakstri bíla og mótorhjóla. Fyrirhugaðar eru spyrnuæfingar og reglulegir driftdagar hefjast seinna í þessum mánuði. Þá er rétt að minna á skoðunardag KK og Frumherja sem verður haldinn 26. maí og alla stuðningsaðilana sem veita félagsmönnum

Starfið er að hefjast Read More »

Spyrna Test ‘n’ Tune

Brautardagur fer fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 7. maí 2022 kl. 10 – 17.Um er að ræða spyrnuæfingu.Þátttökugjald er almennt kr. 5.000 en kr. 10.000 fyrir keppnistæki sem aka undir 11 sek.Árgjald í spyrnu veitir endurgjaldslausan aðgang að æfingunni. -FB https://www.facebook.com/events/255718966431970/384085506928648

Spyrna Test ‘n’ Tune Read More »

Viðburðadagatal

Búið er að setja fram viðburðadagatal klúbbsins á heimasíðunni. Sjá tengil: https://kvartmila.is/dagatal/ Verða allir viðburðir birtir ásamt hagnýtum upplýsingum svo sem tímasetningu, staðsetningu og verðskrá ef það á við. Einnig verða birtar keppnir annarra klúbba er tengjast keppnisgreinum sem okkar félagsmenn taka þátt í.

Viðburðadagatal Read More »

Árgjald fyrir keppendur KK í hringakstri

Árgjald 2022 fyrir keppendur klúbbsins í hringakstri er kr. 70.000. Árgjaldið innifelur:– Skráningargjald í Íslandsmót í kappakstri 2022 hjá KK – dagana 11. júní, 16. júlí og 10. september. – Æfingagjald á allar æfingar í hringakstri hjá KK á árinu 2022 – opna brautardaga alla miðvikudaga frá maí til ágúst – lokaðar keppendaæfingar– Merkta peysu

Árgjald fyrir keppendur KK í hringakstri Read More »

Shopping Cart