Skoðunardagur KK og Frumherja

Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 26. maí 2022.

Tryllitækið fæst skoðað á ofurkjörum 4.600 – þessi skoðunardagur hefur tekist vel síðustu ár og orðinn fastur liður í dagskrá klúbbsins.
50% afsláttur af einum fjölskyldubíl gegn framvísun félagsskírteinis
20% af öðrum ökutækjum félagsmanna
40% af söluskoðunum

AKÍS verður með fulltrúa sina á staðnum á milli kl. 10 og 12 til að taka út öryggisbúr.

https://www.facebook.com/events/493504922175097

Shopping Cart