Yfirlýsing frá BA, START og KK
Að gefnu tilefni viljum við undirritaðir akstursíþróttaklúbbar koma eftirfarandi á framfæri. Torfærusumarið 2022 fór vel af stað með tveimur keppnum síðastliðna helgi. Þær voru báðar í beinni útsendingu sem mæltist vel fyrir. Bragi Þórðarson hefur leitast eftir því að senda beint frá þeim torfærukeppnum sem eftir eru í sumar en lagt upp með forsendur sem […]
Yfirlýsing frá BA, START og KK Read More »