maí 2022

Yfirlýsing frá BA, START og KK

Að gefnu tilefni viljum við undirritaðir akstursíþróttaklúbbar koma eftirfarandi á framfæri. Torfærusumarið 2022 fór vel af stað með tveimur keppnum síðastliðna helgi. Þær voru báðar í beinni útsendingu sem mæltist vel fyrir. Bragi Þórðarson hefur leitast eftir því að senda beint frá þeim torfærukeppnum sem eftir eru í sumar en lagt upp með forsendur sem […]

Yfirlýsing frá BA, START og KK Read More »

Starfið í sumar

Sumarið framundanSPRYNA brautardagar/æfingar 22. maí / 25. júní / 23. júlí / 20. ágústHRINGAKSTUR mótorhjóla alla þriðjudaga HRINGAKSTUR bíla alla miðvikudagaDRIFT leikdagar flesta fimmtudaga 2., 23. og 30. júní / 14. og 21. júlí / 4., 11. og 18. ág.

Starfið í sumar Read More »

Spyrnuæfing fellur niður

Brautardagur í spyrnu sem halda átti á morgun, laugardag 7. maí, fellur niður þar sem ekki tekst að undirbúa og hreinsa kvartmílubrautina.Búið er að laga traktorinn sem bilaði í síðustu viku með góðri hjálp frá Jakob. Hins vegar fór mikil olía í brautia þegar hann bilaði og hefur ekki tekist að ljúka við að hreinsa

Spyrnuæfing fellur niður Read More »

Starfið er að hefjast

Nú hafa um 350 félagsmenn greitt félagsgjald fyrir árið 2022. Keppnistímabilið er að hefjast. Vikulegar æfingar eru hafnar í hringakstri bíla og mótorhjóla. Fyrirhugaðar eru spyrnuæfingar og reglulegir driftdagar hefjast seinna í þessum mánuði. Þá er rétt að minna á skoðunardag KK og Frumherja sem verður haldinn 26. maí og alla stuðningsaðilana sem veita félagsmönnum

Starfið er að hefjast Read More »

Spyrna Test ‘n’ Tune

Brautardagur fer fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 7. maí 2022 kl. 10 – 17.Um er að ræða spyrnuæfingu.Þátttökugjald er almennt kr. 5.000 en kr. 10.000 fyrir keppnistæki sem aka undir 11 sek.Árgjald í spyrnu veitir endurgjaldslausan aðgang að æfingunni. -FB https://www.facebook.com/events/255718966431970/384085506928648

Spyrna Test ‘n’ Tune Read More »

Shopping Cart