Spyrna 4. júní
Íslandsmót í spyrnu 2022 – 2. umferð fer fram á Kvartmílubrautinni laugardaginn 4. júní.Tímatökur hefjast kl. 11:15 og útsláttarkeppni kl. 14:00Aðgangseyrir kr. 2.000 en frítt er fyrir 12 ára og yngri. Á meðan spyrnukeppnin stendur er fyrirhugað að hafa hluta af pittinum afmarkaðan fyrir bílasýningu. Flott spyrnutæki og Muscle Car tryllitæki eru velkomin á meðan […]