50 ára afmælisrit
Heillaóskakveðja og forpöntun á 50 ára afmælisriti Kvartmíluklúbbsins Það hefur varla farið fram hjá neinum að klúbburinn okkar, KVARTMÍLUKLÚBBURINN, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður […]
Fréttir af starfinu.
Heillaóskakveðja og forpöntun á 50 ára afmælisriti Kvartmíluklúbbsins Það hefur varla farið fram hjá neinum að klúbburinn okkar, KVARTMÍLUKLÚBBURINN, á hálfrar aldar afmæli um þessar mundir. Af því tilefni verður […]
50 ára afmælissýning KvartmíluklúbbsinsVerður haldin í Knatthúsi Hauka, Ásvöllum, Hafnarfirði dagana 30. maí til 1. júní 2025Yfir 250 sýningartæki – keppnistæki, bílar og mótorhjól. Opnunartími:föstudagur 30. maí frá kl. 17:00
Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 9. maí 2024. Tryllitækið fæst skoðað á
Skoðunardagur KK og Frumherja Read More »
Félagskírteini fyrir árið 2024 hafa verið gefin út með rafrænum hætti. Breyting er á útgáfunni frá fyrri árum og er nú sendur tölvupóstur (frá noreply@smartsolutions.is) til þeirra félagsmanna sem greitt
Félagsskírteini 2024 Read More »
Laugardaginn 18. maí fer fram KFC TORFÆRAN – 2. umferð íslandsmótsins í torfæru 2024 á torfærusvæði KK (Ingólfsfelli) á Kvartmílubrautinni. Keppni hefst kl. 11:00 Verð aðgöngumiða kr. 3.000– frítt er
KFC torfæran fer fram 18. maí Read More »
Aðalfundur Kvartmíluklúbbsins verður haldinn í félagsheimilinu, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 13:00 Dagskrá aðalfundar:1. Setning.2. Kosinn fundarstjóri.3. Fráfarandi stjórn gefur skýrslu.4. Gjaldkeri leggur fram endurskoðaða reikninga.5. Umræða um skýrslur. Afgreiðsla
Kosið er um þá keppendur sem keppnisráð hafa tilnefnt. Netkosningu lýkur á miðnætti 1. nóvember n.k. Opnað hefur verið fyrir almenna netkosningu sem finna má hér , þar sem allir landsmenn geta greitt atkvæði
Akstursíþróttafólk ársins 2023 Read More »
Félagsfundur fyrir spyrnuhóp KK verður haldinn í félagsheimilinu miðvikudaginn 25. október kl. 20:00 – vöfflumeistarar klúbbsins sjá um vöfflukaffið.* Keppnisdagatal 2024* Keppnisfyrirkomulag* Keppnisflokkar* Keppnisgreinarreglur* Önnur mál
KK spyrnuhópur – félagsfundur 25. október Read More »
Félagsgjald sem greitt er til Kvartmíluklúbbsins fæst tilbaka og vel rúmlega það ef félagsmenn mæta með tryllitækin á Skoðunardag KK og Frumherja þann 26. maí 2022. Tryllitækið fæst skoðað á
Skoðunardagur KK og Frumherja Read More »
Um aldursmörk unglinga í akstursíþróttum er fjallað í 21. gr. Reglugerðar um akstursíþróttir og aksturskeppnir nr. 507/2007 21. gr.Undanþága til æfinga og keppni vegna aldurs.Með leyfi lögreglustjóra er heimilt að
Aldursmörk í akstursíþróttum Read More »