febrúar 2022

Sjálfboðaliðar

Kvartmíluklúbburinn leitar að sjálfboðaliðum til að starfa við keppnishald klúbbsins Það þarf að manna öll störf en nú er sérstaklega leitað eftir þeim sem vilja starfa undirbúning og stjórnun keppna og æfinga. Helstu störf sem nú er leitað eftir: * Undirbúningur keppna / framkvæmdanefnd* Keppnisstjóri* Öryggisfulltrúi* Skoðun ökutækja / öryggisbúnaðar* Dómnefndir* Staðreyndardómarar Til að geta […]

Sjálfboðaliðar Read More »

Árgjald fyrir keppendur KK í hringakstri

Árgjald 2022 fyrir keppendur klúbbsins í hringakstri er kr. 70.000. Árgjaldið innifelur:– Skráningargjald í Íslandsmót í kappakstri 2022 hjá KK – dagana 11. júní, 16. júlí og 10. september. – Æfingagjald á allar æfingar í hringakstri hjá KK á árinu 2022 – opna brautardaga alla miðvikudaga frá maí til ágúst – lokaðar keppendaæfingar– Merkta peysu

Árgjald fyrir keppendur KK í hringakstri Read More »

Árgjald keppenda KK

Keppendur KK geta keypt árgjald og sparað þannig kostnað við keppni og æfingar. Árgjaldið innifelur:– skráningargjöld í Íslandsmót í einstökum keppnisgreinum– æfingagjöld á allar æfingar– Merkta peysu frá BJB og KK Sjá nánar í netverslun klúbbsins: https://kvartmila.is/netverslun/

Árgjald keppenda KK Read More »

Félagsfundur

Félagsfundur verðir haldinn 16. febrúar 2022 kl. 20:00 í félagsheimilinu. Á fundinum verður farið yfir fyrirkomulag keppna og æfinga á komandi sumri. Kynnt verður verðskrá keppnis- og æfingagjalda. Þá verða kynntir pakkar fyrir keppendur klúbbsins sem innihalda öll keppnis- og æfingagjöld. Vöfflur, kaffi, gos og fl. Viðburðurinn á facebook

Félagsfundur Read More »

Stjórn klúbbsins

Stjórn Kvartmíluklúbbsins að loknum aðalfundi 5.2.2022 Ingólfur Arnarson, formaður Sigurjón Andersen, varaformaður Ingimundur Helgason, gjaldkeri Baldvin Hansson, ritari Baldur Gíslason, meðstjórnandi Hilmar Jacobsen, meðstjórnandi Sveinn Logi Guðmannsson, meðstjórnandi Ingólfur Snorrason, varamaður Gunnlaugur Jónasson, varamaður Ingólfur Arnarson hefur verið formaður síðastliðin 12 ár og í 16 ár samtals, Sigurjón Andersen hefur setið í stjórn klúbbsins í

Stjórn klúbbsins Read More »

Shopping Cart