Sjálfboðaliðar
Kvartmíluklúbburinn leitar að sjálfboðaliðum til að starfa við keppnishald klúbbsins Það þarf að manna öll störf en nú er sérstaklega leitað eftir þeim sem vilja starfa undirbúning og stjórnun keppna og æfinga. Helstu störf sem nú er leitað eftir: * Undirbúningur keppna / framkvæmdanefnd* Keppnisstjóri* Öryggisfulltrúi* Skoðun ökutækja / öryggisbúnaðar* Dómnefndir* Staðreyndardómarar Til að geta […]